Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem er plöntuæta
ENSKA
herbivorous
DANSKA
fytofag, planteædende, herbivor
SÆNSKA
växtätande
Samheiti
[en] phytophagous, plant eating, feeding on plants
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hlutaðeigandi aðildarríki skulu fara fram á að frekari rannsóknir verði lagðar fram til að staðfesta áhættumat fyrir liðdýr utan markhóps, einkum með tilliti til endurheimtar á vettvangi (e. in-field recovery ), og vegna spendýra sem eru plöntuætur. Þau skulu tryggja að tilkynnandinn sem fór fram á að fosetýl yrði skráð í þennan viðauka leggi slíkar rannsóknir fyrir framkvæmdastjórnina innan tveggja ára frá samþykkinu.


[en] The concerned Member States shall request the submission of further studies to confirm the risk assessment for non-target arthropods, in particular with regard to in-field recovery, and for herbivorous mammals. They shall ensure that the notifier at whose request fosetyl has been included in this Annex provide such studies to the Commission within two years from the approval.


Skilgreining
[en] herbivore: an animal that feeds on grass and other plants (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 540/2011 of 25 May 2011 implementing Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council as regards the list of approved active substances

Skjal nr.
32011R0540
Athugasemd
Í daglegu tali er oft talað um grasbíta og jurtaætur, en plöntuæta hefur víðustu merkinguna, þar eð grös/jurtir eru aðeins hluti plantna og sum dýr lifa á öðrum plöntum en grösum/jurtum, þ.e. runn- og trékenndum plöntum. Jurtir eru plöntur með mjúkan líkama og því hvorki runnar né tré.

Önnur málfræði
tilvísunarsetning
ÍSLENSKA annar ritháttur
plöntuætu-

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira